Utanríkisráðherra svarar spurningum um íslensk öryggismál
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands svaraði spurningum um varnarsamning við ESB, samstarf við Bandaríkin í kjölfar yfirlýsinga um Grænland og um þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður við ESB.