Ísland í dag - „Mjög margir sem segjast hafa sofið hjá mér“

Gugga í gúmmíbát er nafn sem er á allra vörum enda átti samfélagsmiðlastjarnan og fjölmiðlakonan einstaklega viðburðarríkt ár á því liðna. Svo viðburðarríkt var það að Guðrún vísar til ársins sem ár Guggunnar. Þar kenndi ýmissa grasa eins og til að mynda stefnumót við stórstjörnuna Drake, nýr þáttur á Vísi og endalaust stuð og ævintýri. En einnig rógburður og niðrandi athugasemdir. Í þættinum kynnumst við Guðrúnu Svövu Egilsdóttur frá A til Ö á einlægu nótunum.

14235
15:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag