Lækka veikindahlutfallið
Fjármálaráðherra segir hátt veikindahlutfall opinberra starfsmanna áhyggjuefni og stefnir að lækkun þess með aðgerðum. Ný mannauðsáætlun hafi verið kynnt fyrir næstu þrjú ár sem eigi meðal annars að stuðla að festu í mönnun.
Fjármálaráðherra segir hátt veikindahlutfall opinberra starfsmanna áhyggjuefni og stefnir að lækkun þess með aðgerðum. Ný mannauðsáætlun hafi verið kynnt fyrir næstu þrjú ár sem eigi meðal annars að stuðla að festu í mönnun.