Er þetta íslenski Johnny Cash?

Bítið í bílnum snýr aftur á nýju ári. Heimir, Lilja og Ómar, þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni, fara á rúntinn með leynigesti. Gesturinn velur sér karókílag og syngur það með poka á hausnum og þið, kæru vinir, giskið á hver er undir pokanum. Þið getið giskað á hver leynigesturinn er í Bítinu og á Facebook-síðu Bylgjunnar. En hver er undir pokanum að þessu sinni?

1781
04:43

Vinsælt í flokknum Bítið