Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn

Íbúum á Stokkseyri þykir fátt skemmtilegra en að bregða sér á skauta á stóru svelli í þorpinu. Mikil hefð er fyrir skautamenningu á staðnum og þau sem skelltu sér á skauta segja svellið algjöra paradís.

968
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir