Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig

Willum Þór Þórsson þurfti tíma til að jafna sig á niðurstöðu Alþingiskosninga vetrarins. Það högg veitti þó tækifæri til að eyða dýrmætum tíma með fjölskyldunni sem og rými til að íhuga næstu skref.

210
02:47

Vinsælt í flokknum Sport