„Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“

„Ég er spenntur og það var gaman að koma hingað í fyrra og við erum bara spenntir að koma aftur,“ segir Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Sæti í Bestu-deildinni er undir.

20
01:43

Vinsælt í flokknum Fótbolti