Sérsveitin æfði á Granda

Sérsveit ríkislögreglustjóra efndi til æfingar við hafnarsvæðið á Granda í Reykjavík í dag. Viðfangsefni æfingarinnar var yfirtaka á skipum og öðrum sjóförum. Sprengjusérfræðingar sérsveitarinnar stjórnuðu æfingunni, sem laut meðal annars að því að sprengja leið inn í gamalt skip við höfnina.

3422
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir