Fimm handteknir
Fimm karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu vegna byssuskots við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu, vegna tilkynningar um að hleypt hefði verið af skotvopni á Black Pearl-hótelinu við Tryggvagötu.