Reynsluminni hópur en á síðasta stórmóti

Landsliðshópur Íslands fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta var tilkynntur í dag og þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum stefnir landsliðsþjálfarinn á að stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill.

5
01:54

Vinsælt í flokknum Handbolti