Óbreytt klukka ógni lýðheilsu

Óbreytt klukka er stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu að sögn sálfræðings og sérfræðings um svefn. Hún eygir von um að stjórnvöld taki ákvörðun um að samræma klukkuna gangi sólar í ljósi þess að slík leiðrétting er nú komin á dagskrá grænlenska þingsins.

167
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir