Forstjóri feginn að ekki fór verr

Héraðssaksóknari eltist við tvo karlmenn á erlendri grundu í tengslum við rannsókn á fjögur hundruð milljóna króna þjófnaði af bönkunum. Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að þjófarnir komust á snoðir um galla í bankakerfinu. Forstjóri Reiknistofu bankanna segist feginn að ekki hafi farið verr.

60
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir