Óvenju lítið snjóað
Hátt í sjötíu ár eru síðan að eins lítil úrkoma hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu í janúar. Snjóleysið hefur veruleg áhrif á skíðafólk.
Hátt í sjötíu ár eru síðan að eins lítil úrkoma hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu í janúar. Snjóleysið hefur veruleg áhrif á skíðafólk.