Skipulögðu handboltamót í skólanum
Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu.
Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu.