Útskúfun vegna fjölskylduerja verður sífellt algengari

Doktor í fjölskyldutengslum segir fólk í auknum mæli útskúfa fjölskyldumeðlimum vegna deilna. Oftast sé um að ræða uppkomin börn sem útiloka foreldra sína frá barnabörnum. Erfitt er að leysa úr deilunum.

46
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir