EM í dag, 28. janúar: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta

Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland var búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt var gjörsamlega ómögulegt. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson fóru yfir þennan ótrúlega sólarhring og hvað bíður íslenska landsliðinu á EM.

335
08:32

Vinsælt í flokknum Sport