Snorri stoltur: „Fann að það var eitthvað þarna“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu.

378
03:12

Vinsælt í flokknum Handbolti