Náttúruvísindahjónin njóta lífsins í sveitinni

Hjónin Helgi Björnsson jöklafræðingur og Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur segja frá náttúru Brunasands og lífinu í Skaftárhreppi í þættinum Um land allt á Stöð 2 en þau keyptu jörðina Hruna fyrir átján árum. Á Teygingalæk annast pólsk hjón bleikjueldi og á Sléttu hittum við einu bændur Brunasands sem eftir eru í hefðbundnum búskap.

2470
05:52

Vinsælt í flokknum Um land allt