Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Eiður Þór Árnason skrifar 22. janúar 2026 17:11 Jens-Frederik Nielsen, formaður landsstjórnar Grænlands, á blaðamannafundinum nú síðdegis. Epa/Mads Claus Rasmussen Formaður landsstjórnar Grænlands segist lítið vita um innihald rammasamkomulags Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem leiddi til stiglækkunar í samskiptum Bandaríkjanna við Grænland, Danmörku og bandalagsríki í Evrópu. „Ég veit ekki hvað stendur í þessum samningi. En ég hlakka til að vinna að honum í vinnuhópnum,“ sagði Jens-Frederik Nielsen á blaðamannafundi nú síðdegis um viðræður Trumps og Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO. Grænlenski ríkismiðillinn KNR greinir frá. Nielsen segir jafnframt að Grænlendingar séu til í að sjá aukna hernaðarviðveru á svæðinu og þar með talið varanlega NATO-sveit. „Við viljum efla öryggi á norðurslóðum með mikilvægum aðgerðum, þar á meðal varanlegri NATO-sveit á Grænlandi og aukinni hernaðarviðveru og æfingum.“ Svaraði litlu um Gullhvelfinguna Fréttamaður bandarísku stöðvarinnar Fox News var einnig viðstaddur blaðamannafundinn og spurði formann landsstjórnarinnar um skoðun hans á hugmyndum um víðtækt loftvarnarkerfi sem Trump-stjórnin hefur kallað Gullhvelfinguna en Trump nefndi í gær að minnst sé á slíka uppbyggingu í rammasamkomulagi Trumps og NATO. „Ég vil segja að við hlökkum nú til að sjá frekari niðurstöður starfshópsins sem vinnur að lausn fyrir báða aðila,“ svaraði Nielsen. Lítið hefur fengist uppgefið um efni viðræðna Trump og NATO á sama tíma og dönsk yfirvöld hafa gefið út að Rutte semji ekki fyrir þeirra hönd. Vivian Motzfeldt, utanríkisráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, tjáði sig einnig um fregnirnar í dag og talaði á svipuðum nótum. „Ég vil leggja áherslu á að NATO hefur ekki samið fyrir hönd Grænlands. Enginn formlegur samningur hefur verið undirritaður um Grænland án þátttöku Grænlands. Danska stjórnin átti heldur enga fulltrúa á fundinum,“ segir hún í fréttatilkynningu. Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
„Ég veit ekki hvað stendur í þessum samningi. En ég hlakka til að vinna að honum í vinnuhópnum,“ sagði Jens-Frederik Nielsen á blaðamannafundi nú síðdegis um viðræður Trumps og Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO. Grænlenski ríkismiðillinn KNR greinir frá. Nielsen segir jafnframt að Grænlendingar séu til í að sjá aukna hernaðarviðveru á svæðinu og þar með talið varanlega NATO-sveit. „Við viljum efla öryggi á norðurslóðum með mikilvægum aðgerðum, þar á meðal varanlegri NATO-sveit á Grænlandi og aukinni hernaðarviðveru og æfingum.“ Svaraði litlu um Gullhvelfinguna Fréttamaður bandarísku stöðvarinnar Fox News var einnig viðstaddur blaðamannafundinn og spurði formann landsstjórnarinnar um skoðun hans á hugmyndum um víðtækt loftvarnarkerfi sem Trump-stjórnin hefur kallað Gullhvelfinguna en Trump nefndi í gær að minnst sé á slíka uppbyggingu í rammasamkomulagi Trumps og NATO. „Ég vil segja að við hlökkum nú til að sjá frekari niðurstöður starfshópsins sem vinnur að lausn fyrir báða aðila,“ svaraði Nielsen. Lítið hefur fengist uppgefið um efni viðræðna Trump og NATO á sama tíma og dönsk yfirvöld hafa gefið út að Rutte semji ekki fyrir þeirra hönd. Vivian Motzfeldt, utanríkisráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, tjáði sig einnig um fregnirnar í dag og talaði á svipuðum nótum. „Ég vil leggja áherslu á að NATO hefur ekki samið fyrir hönd Grænlands. Enginn formlegur samningur hefur verið undirritaður um Grænland án þátttöku Grænlands. Danska stjórnin átti heldur enga fulltrúa á fundinum,“ segir hún í fréttatilkynningu. Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“