Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 18:01 Stuðningsmenn Bodö/Glimt og norska landsliðsins á leik á HM kvenna í handbolta í Dortmund í gær Vísir/Getty Stuðningsmenn norska úrvalsdeildarfélagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á útileik liðsins gegn Dortmund, í Meistaradeildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvennalandsliðinu í handbolta í gær sem spilar í sömu borg á HM. Norðmennirnir kunna heldur betur að styðja við sín lið og stuðningsmenn Bodö/Glimt eru þar engin undantekning. Sama hvar liðið spilar getur maður verið viss um að stór hópur stuðningsmanna fylgi því um gjörvalla Evrópu. Norska kvennalandsliðið hefur valtað yfir hvern andstæðinginn á fætur öðrum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem stendur yfir í Þýskalandi og Hollandi og í gær tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum mótsins með stórsigri á Svartfjallalandi. Gult haf stuðningsmanna Bodö/Glimt, sem eru komnir saman í Dortmund til að styðja við bakið á sínum mönnum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld, tóku yfir Westfallen höllina í Dortmund í gær á meðan á landsleik Noregs og Svartfjallalands stóð yfir. Bodo/Glimt supporters geared up for their side's Champions League clash with Borussia Dortmund by throwing their support behind Norway in their quarter-final match against Montenegro in the women's Handball World Championship in Dortmund.Norway won 32-23 to book a semi-final… pic.twitter.com/mHC0XhlA7X— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 10, 2025 Bodö/Glimt hefur gengið illa að safna stigum í Meistaradeildinni á yfirstandandi tímabili, liðið situr í 33.sæti í þrjátíu og sex liða deildarkeppni, er þar með tvö stig en getur með góðum úrslitum í næstu þremur leikjum sínum vippað sér upp í eitt af sætum níu til tuttugu og fjögur og tryggt sér sæti í næsta hluta keppninnar. Þetta eru þó þrír erfiðir leikir. Gegn Dortmund í kvöld, svo heima gegn Manchester City áður en lokaleikur liðsins í deildarkeppninni fer fram í Madríd gegn Atletico Madrid. En í svona stöðu er gott að hafa góða stuðningsmenn á bak við sig. Bodö/Glimt getur svo sannarlega treyst á þá. Leikur Dortmund og Bodö/Glimt í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM kvenna í handbolta 2025 Handbolti Fótbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira
Norðmennirnir kunna heldur betur að styðja við sín lið og stuðningsmenn Bodö/Glimt eru þar engin undantekning. Sama hvar liðið spilar getur maður verið viss um að stór hópur stuðningsmanna fylgi því um gjörvalla Evrópu. Norska kvennalandsliðið hefur valtað yfir hvern andstæðinginn á fætur öðrum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem stendur yfir í Þýskalandi og Hollandi og í gær tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum mótsins með stórsigri á Svartfjallalandi. Gult haf stuðningsmanna Bodö/Glimt, sem eru komnir saman í Dortmund til að styðja við bakið á sínum mönnum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld, tóku yfir Westfallen höllina í Dortmund í gær á meðan á landsleik Noregs og Svartfjallalands stóð yfir. Bodo/Glimt supporters geared up for their side's Champions League clash with Borussia Dortmund by throwing their support behind Norway in their quarter-final match against Montenegro in the women's Handball World Championship in Dortmund.Norway won 32-23 to book a semi-final… pic.twitter.com/mHC0XhlA7X— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 10, 2025 Bodö/Glimt hefur gengið illa að safna stigum í Meistaradeildinni á yfirstandandi tímabili, liðið situr í 33.sæti í þrjátíu og sex liða deildarkeppni, er þar með tvö stig en getur með góðum úrslitum í næstu þremur leikjum sínum vippað sér upp í eitt af sætum níu til tuttugu og fjögur og tryggt sér sæti í næsta hluta keppninnar. Þetta eru þó þrír erfiðir leikir. Gegn Dortmund í kvöld, svo heima gegn Manchester City áður en lokaleikur liðsins í deildarkeppninni fer fram í Madríd gegn Atletico Madrid. En í svona stöðu er gott að hafa góða stuðningsmenn á bak við sig. Bodö/Glimt getur svo sannarlega treyst á þá. Leikur Dortmund og Bodö/Glimt í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM kvenna í handbolta 2025 Handbolti Fótbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira