„Nú er nóg komið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 08:03 Ana Maria Markovic er landsliðskona Króatíu í knattspyrnu. Getty/amsey Cardy Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Hver fréttin af öðrum hefur borist af krossbandaslitum hjá knattspyrnukonum í fremstu röð. Markovic, sem spilar nú með Brooklyn FC í Bandaríkjunum, lenti sjálf í þessu fyrir nokkrum árum og er mjög slegin yfir öllum fréttunum á síðustu dögum. Hún settist fyrir framan myndavélina og sendi út ákall um breytingar hjá knattspyrnufjölskyldunni í baráttunni við þessi hryllilegu hnémeiðsli. „Árið 2023 urðum við vitni að bylgju krossbandaslita hjá kvenkyns fótboltakonum, leikmönnum eins og Leah Williamson, Lenu Oberdorf og ég var ein af þeim,“ sagði Markovic. „Spólum fram til október 2025, það er að segja núna, og sagan endurtekur sig. Bara í þessum mánuði hafa þekktir leikmenn eins og Michel Agyemang, Lena Obadov, enn og aftur, Maite Oroz, Marie Höbinger og fleiri orðið fyrir sömu meiðslum,“ sagði Markovic. „Bara í þessum mánuði, október, tel ég tuttugu leikmenn með hnémeiðsli. Alls hafa yfir 160 kvenkyns leikmenn slitið krossband bara á þessu ári,“ sagði Markovic. „Kæru vinir, þetta er ekki bara tilviljun. Þetta er ákall svo að við vöknum af værum blundi. Við þurfum strax í dag meiri rannsóknir á því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa tegund meiðsla,“ sagði Markovic. „Líkamar okkar kvenna eru öðruvísi og íþróttaheimurinn þarf að aðlaga þjálfunar- og forvarnaraðferðir að því. Þetta er ekki eðlilegt og við getum ekki haldið áfram að láta þetta vera normið. Það er kominn tími á breytingar,“ sagði Markovic. „Þetta gerir mig svo dapra. Svo við skulum breyta þessu svo að konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta í framtíðinni,“ sagði Markovic eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ana Maria Marković⚡️ (@anamxrkovic) Fótbolti Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira
Hver fréttin af öðrum hefur borist af krossbandaslitum hjá knattspyrnukonum í fremstu röð. Markovic, sem spilar nú með Brooklyn FC í Bandaríkjunum, lenti sjálf í þessu fyrir nokkrum árum og er mjög slegin yfir öllum fréttunum á síðustu dögum. Hún settist fyrir framan myndavélina og sendi út ákall um breytingar hjá knattspyrnufjölskyldunni í baráttunni við þessi hryllilegu hnémeiðsli. „Árið 2023 urðum við vitni að bylgju krossbandaslita hjá kvenkyns fótboltakonum, leikmönnum eins og Leah Williamson, Lenu Oberdorf og ég var ein af þeim,“ sagði Markovic. „Spólum fram til október 2025, það er að segja núna, og sagan endurtekur sig. Bara í þessum mánuði hafa þekktir leikmenn eins og Michel Agyemang, Lena Obadov, enn og aftur, Maite Oroz, Marie Höbinger og fleiri orðið fyrir sömu meiðslum,“ sagði Markovic. „Bara í þessum mánuði, október, tel ég tuttugu leikmenn með hnémeiðsli. Alls hafa yfir 160 kvenkyns leikmenn slitið krossband bara á þessu ári,“ sagði Markovic. „Kæru vinir, þetta er ekki bara tilviljun. Þetta er ákall svo að við vöknum af værum blundi. Við þurfum strax í dag meiri rannsóknir á því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa tegund meiðsla,“ sagði Markovic. „Líkamar okkar kvenna eru öðruvísi og íþróttaheimurinn þarf að aðlaga þjálfunar- og forvarnaraðferðir að því. Þetta er ekki eðlilegt og við getum ekki haldið áfram að láta þetta vera normið. Það er kominn tími á breytingar,“ sagði Markovic. „Þetta gerir mig svo dapra. Svo við skulum breyta þessu svo að konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta í framtíðinni,“ sagði Markovic eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ana Maria Marković⚡️ (@anamxrkovic)
Fótbolti Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira