Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 29. október 2025 13:46 Í umræðum um álframleiðslu á Íslandi undanfarna daga hafa komið fram ýmsar rangfærslur sem ég vil leyfa mér að leiðrétta. Álverin á Íslandi eru öll íslensk og hafa íslenska kennitölu. Hins vegar eru hluthafar þeirra erlendir eins og á við um mörg fyrirtæki á Íslandi. Flest stærri fyrirtæki landsins eru að hluta eða öllu leyti í eigu erlendra fjárfesta, hvort sem þau eiga sér íslenskan uppruna eða ekki. Má þar nefna stærstu hótelkeðjurnar á Íslandi, fyrirtæki í ferðaþjónustu, lyfja-, líftækni- og lækningafyrirtæki sem og fjölmörg önnur fyrirtæki sem eru Íslendingum góðkunn og sem þeim þykir vænt um. Álverin eins og önnur íslensk fyrirtæki starfa samkvæmt öllum reglum sem gilda um fyrirtæki á íslenskri grundu og greiða skatta og standa við sínar skyldur eins og íslenskum fyrirtækjum ber að gera. Það væri tómlegt að líta yfir sviðið ef við ættum að vísa öllum fyrirtækjum úr landi, hvers hluthafar eru erlendir. Svona er bara heimurinn í dag, við drögum að okkur fjárfesta hvaðanæva úr heiminum sem þannig standa við bakið á íslensku atvinnulífi. Hver svo sem uppruni þessara fyrirtækja er, skila þau sínu til samfélagsins og mynda í sameiningu það virði sem íslenskt samfélag byggir á. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Bilun hjá Norðuráli Áliðnaður Stóriðja Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Sjá meira
Í umræðum um álframleiðslu á Íslandi undanfarna daga hafa komið fram ýmsar rangfærslur sem ég vil leyfa mér að leiðrétta. Álverin á Íslandi eru öll íslensk og hafa íslenska kennitölu. Hins vegar eru hluthafar þeirra erlendir eins og á við um mörg fyrirtæki á Íslandi. Flest stærri fyrirtæki landsins eru að hluta eða öllu leyti í eigu erlendra fjárfesta, hvort sem þau eiga sér íslenskan uppruna eða ekki. Má þar nefna stærstu hótelkeðjurnar á Íslandi, fyrirtæki í ferðaþjónustu, lyfja-, líftækni- og lækningafyrirtæki sem og fjölmörg önnur fyrirtæki sem eru Íslendingum góðkunn og sem þeim þykir vænt um. Álverin eins og önnur íslensk fyrirtæki starfa samkvæmt öllum reglum sem gilda um fyrirtæki á íslenskri grundu og greiða skatta og standa við sínar skyldur eins og íslenskum fyrirtækjum ber að gera. Það væri tómlegt að líta yfir sviðið ef við ættum að vísa öllum fyrirtækjum úr landi, hvers hluthafar eru erlendir. Svona er bara heimurinn í dag, við drögum að okkur fjárfesta hvaðanæva úr heiminum sem þannig standa við bakið á íslensku atvinnulífi. Hver svo sem uppruni þessara fyrirtækja er, skila þau sínu til samfélagsins og mynda í sameiningu það virði sem íslenskt samfélag byggir á. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar