Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2025 11:59 Mahmoud Shakshak (hægri) með lík átta ára dóttur sinnar og fimm ára sonar síns. Þau eru sögð hafa fallið í árásum Ísraela í Gasaborg. AP/Yousef Al Zanoun Ráðamenn í Ísrael segja vopnahlé aftur í gildi á Gasaströndinni, eftir umfangsmiklar árásir frá því í gær. Að minnsta kosti hundrað Palestínumenn eru sagðir hafa látið lífið í loftárásum Ísraela frá því í gær en þá héldu Ísraelar því fram að Hamas samtökin hafi rofið vopnahléið. Það áttu þeir að hafa gert með því að ráðast á ísraelska hermenn í suðurhluta Gasa þar sem einn hermaður féll og með því að brjóta samkomulagið um að afhenda líkamsleifar látinna gísla. Hamas segjast hins vegar ekkert hafa haft með árásina að gera og að þeir séu að framfylgja reglum friðarsamkomulagsins. Sjá einnig: Skipar hernum að gera árásir á Gasa Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um málið og segir að ekkert megi setja friðarsamkomulagið í hættu. Hann bætti þó við að Ísraelar séu í rétti til að verja sig, sé á þá ráðist. Loftárásirnar í nótt beindust að heimilum, skólum og íbúðarblokkum vítt og breitt um Gasa. Þá sagði Trump að ef Hamas-liðar hegðuðu sér vel yrði komið á friði. Annars yrðu þeir drepnir. Heilbrigðisráðuneyti Gasa segir 104 hafa fallið í árásunum og þar á meðal séu 46 börn. Að minnsta kosti 253 eru sagðir særðir. Um er að ræða skæðustu árásir Ísraela frá því vopnahléssamkomulag tók gildi á Gasa þann 10. október. Leiðtogar Hamas segjast ætla að tefja afhendingu næstu líkamsleifa vegna árásanna, samkvæmt AP fréttaveitunni. Enn eru líkamsleifar þrettán gísla á Gasaströndinni. Al Jazeera segir að Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, hafi að miklu leyti skipað hernum í gær að gera árásir vegna gagnrýni gegn honum innan Ísrael. Hann hafi verið sakaður um að vera undir stjórn Bandaríkjamanna og með árásunum hafi hann viljað sýna að svo væri ekki. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Donald Trump Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Það áttu þeir að hafa gert með því að ráðast á ísraelska hermenn í suðurhluta Gasa þar sem einn hermaður féll og með því að brjóta samkomulagið um að afhenda líkamsleifar látinna gísla. Hamas segjast hins vegar ekkert hafa haft með árásina að gera og að þeir séu að framfylgja reglum friðarsamkomulagsins. Sjá einnig: Skipar hernum að gera árásir á Gasa Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um málið og segir að ekkert megi setja friðarsamkomulagið í hættu. Hann bætti þó við að Ísraelar séu í rétti til að verja sig, sé á þá ráðist. Loftárásirnar í nótt beindust að heimilum, skólum og íbúðarblokkum vítt og breitt um Gasa. Þá sagði Trump að ef Hamas-liðar hegðuðu sér vel yrði komið á friði. Annars yrðu þeir drepnir. Heilbrigðisráðuneyti Gasa segir 104 hafa fallið í árásunum og þar á meðal séu 46 börn. Að minnsta kosti 253 eru sagðir særðir. Um er að ræða skæðustu árásir Ísraela frá því vopnahléssamkomulag tók gildi á Gasa þann 10. október. Leiðtogar Hamas segjast ætla að tefja afhendingu næstu líkamsleifa vegna árásanna, samkvæmt AP fréttaveitunni. Enn eru líkamsleifar þrettán gísla á Gasaströndinni. Al Jazeera segir að Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, hafi að miklu leyti skipað hernum í gær að gera árásir vegna gagnrýni gegn honum innan Ísrael. Hann hafi verið sakaður um að vera undir stjórn Bandaríkjamanna og með árásunum hafi hann viljað sýna að svo væri ekki.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Donald Trump Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“