Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 15:53 Donald Trump birti þetta myndband á sínum eigin samfélagsmiðli. Truth Social Í kjölfar gríðarstórra mótmæla í Bandaríkjunum birti Bandaríkjaforseti gervigreindarmyndband þar sem hann sést með kórónu á höfði að fljúga herþotu sem skýtur hægðum á mótmælendur. Ekki er þetta fyrsta gervigreindarmyndbandið af þessu tagi sem forsetinn birtir. No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum. Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum.
Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira