Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar 6. október 2025 14:30 Íslenska tungumálið er verðmætasta eign íslensku þjóðarinnar. Í því er fólgin öll saga þessarar þjóðar. Allt, sem hún hefur afrekað í frásögnum og ritlist til þess að gera islenskri mennningu og sögu markverða og frásagnarverða í sögu mannsandans. Allt það sem forfeður okkar hafa skilið eftir í frásögnum sínum um lífið og tilveruna á Íslandi í gegn um aldaraðir. Okkar eina og einasta von um að komandi kynslóðir okkar geti varðveitt allt það, sem efttirtektarvert hefurn verið í lifi okkar kynslóðar og allra þeirra kynslóða, sem á undan voru gengnar, Íslenska tungumalið er í senn okkar dýrasti arfur og mesta verðmæti okkar þjóðar. Sinnuleysi Og því verðmæti sinnum við ekki af athygli og festu. Grunnskólabörn ekki síst drengir ná ekki því marki, að geta lesið og skilið sitt eigið tungumál eftir 10 ára skólanám. Meðal unglinga er enskan orði talmálið í þeim tækniheimi, sem íslensk ungmenni vilja helstr finna sig í. Enskan er jafnvel orðin að daglegu samskiptamáli þeirra á milli. Mikill áhugi er meðal sumra erlendra karla og kvenna að fá að heimilisfesta sig á Íslandi og gerast þátttakendur í því mannlífi, sem hér er lifað. Forsenda þess, að það takist vel er auðvitað að þessu fólki verði veittur aðgangur að verðmætustu eign íslensu þjóðarinnar – íslenskri tungu Íslendingar geri til þeirra þær kröfur og hjálpi þeim til þess að öðlast aðgang að verðætustu eign íslensku þjóðarinnar, islenskri tungu. Miklið skortir á að svo sé gert. Mál landsins Ungu kynslóðirnar á Íslandi eru nú í vaxandi mæli farnar að sækja til annarra samfélaga um kaup og kjör og flytjast búferlum til annara þjóðríkja. Þar er hvarvetna reglan sú, að gerð er krafa til þess að viðkomandi einstaklingar tileinki sér tungumál þess lands, sem sótt er til – og aðkomandi fólki er hjálpað til þess að ná tökum á því. Við hjónin höfum kynnst þessu fyrir tilstilli barna okkar og barnabarna. Dóttir okkar og eiginmaður hennar ásamt öðrum syni þeirra búa nú og starfa í Osló. Þar er gerð krafa um að þau tali norsku. Sú krafa er gerð á vinnustað og er forsenda þess að vinnan fáist. Eldri sonur þeirra býr og starfar í Alaska Sama krafa er gerð þar. Talir þú ekki ensku færð þú ekki starf við hæfi. Elsta dóttir okkar býr á Kýpur. Var þar yfirflugfreyja í mörg ár. Hún þurfti að geta tjáð sig á tungumálum, sem hún hafði lært á Íslandi eins og allir jafnaldrar hennar, en auk þess á tungumáli Kýpurbúa – grísku. Svo vill til, að ung Kýpurstúlka dvaldi hér í tvo vetur við nám í Háskola Íslands. Hún mælti ekki orð á íslensku. Fékk þjónustustarf á einum af betri matstöðum í Reykjavík Talaði þar á ensku við alla gesti. Þar á meðal alla Íslendinga. Frá Íslandi fór hún svo til Þýskalanda þar sem hún fékk vinnu í verslun á vegum kýpverskrar vinkonu móður sinnar. Þegar í ljós kom, að hún kunni ekki þýsku var hún send til starfa á lager í stað verslunarinnar. Þegar hún spurði hinn kýpverska eiganda af hverju það var gert var svarið einfalt. Í versluninni þarft þú að vera í samskiptum við þjóðverja. Það er ekki í boði nema þú talir mál þeirra. Ábyrgðin er líka foreldranna Hér á land er þjóðkunnur íslenskumaður hjá Háskóla Íslands farinn að tjá sig um, að ef svo fari sem horfir verði enskan orðin annað þjóðartungumálið í samskiptum Íslendinga um miðja þessa öld. Slíkt gerist ekki nema með þegjandi og virku samþykki íslenskrar þjóðar – og með þegjandi samþykki jafnt forekdra sem skóla við að íslensk ungmenni geti ekki skilið íslenskt lesmál svo vel fari eftir 10 ára grunnskólagöngu, Ábyrgðin í uppeldismálum er nefnilega líka foreldranna en ekki bara kennara og skóla. „Íslenska þjóði þú er núna að gleyma…..“ Foreldrarnir með stuðningi skólanna geta ef þeir vilja ráðið við lesvandamál grunnskólanemendaþ Foreldrarnir bera nefnilega líka ábyrgð. Eigendur og stjórnendur fyrirtækja geta einnig mæta vel ráðið við tungumálaörðugleika erlendra starfsmanna enda njóti þeir aðstoðar ríkis og sveitarfélaga við að kenna hinum erlendu starfsmönnum íslenskt mál. Sá allkunni texti, sem ég studdist við með eilítilli breytingu í fyrirsögn greinarinnar gæti við hæfi orðast svo: Íslenska þjóð þú ert núna að gleyma, íslenskri tungu þínum dýrasta arf(i) Höfundur er fyrrum alþingismaður og ráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Íslensk tunga Mest lesið Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks Skoðun Skoðun Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Sjá meira
Íslenska tungumálið er verðmætasta eign íslensku þjóðarinnar. Í því er fólgin öll saga þessarar þjóðar. Allt, sem hún hefur afrekað í frásögnum og ritlist til þess að gera islenskri mennningu og sögu markverða og frásagnarverða í sögu mannsandans. Allt það sem forfeður okkar hafa skilið eftir í frásögnum sínum um lífið og tilveruna á Íslandi í gegn um aldaraðir. Okkar eina og einasta von um að komandi kynslóðir okkar geti varðveitt allt það, sem efttirtektarvert hefurn verið í lifi okkar kynslóðar og allra þeirra kynslóða, sem á undan voru gengnar, Íslenska tungumalið er í senn okkar dýrasti arfur og mesta verðmæti okkar þjóðar. Sinnuleysi Og því verðmæti sinnum við ekki af athygli og festu. Grunnskólabörn ekki síst drengir ná ekki því marki, að geta lesið og skilið sitt eigið tungumál eftir 10 ára skólanám. Meðal unglinga er enskan orði talmálið í þeim tækniheimi, sem íslensk ungmenni vilja helstr finna sig í. Enskan er jafnvel orðin að daglegu samskiptamáli þeirra á milli. Mikill áhugi er meðal sumra erlendra karla og kvenna að fá að heimilisfesta sig á Íslandi og gerast þátttakendur í því mannlífi, sem hér er lifað. Forsenda þess, að það takist vel er auðvitað að þessu fólki verði veittur aðgangur að verðmætustu eign íslensu þjóðarinnar – íslenskri tungu Íslendingar geri til þeirra þær kröfur og hjálpi þeim til þess að öðlast aðgang að verðætustu eign íslensku þjóðarinnar, islenskri tungu. Miklið skortir á að svo sé gert. Mál landsins Ungu kynslóðirnar á Íslandi eru nú í vaxandi mæli farnar að sækja til annarra samfélaga um kaup og kjör og flytjast búferlum til annara þjóðríkja. Þar er hvarvetna reglan sú, að gerð er krafa til þess að viðkomandi einstaklingar tileinki sér tungumál þess lands, sem sótt er til – og aðkomandi fólki er hjálpað til þess að ná tökum á því. Við hjónin höfum kynnst þessu fyrir tilstilli barna okkar og barnabarna. Dóttir okkar og eiginmaður hennar ásamt öðrum syni þeirra búa nú og starfa í Osló. Þar er gerð krafa um að þau tali norsku. Sú krafa er gerð á vinnustað og er forsenda þess að vinnan fáist. Eldri sonur þeirra býr og starfar í Alaska Sama krafa er gerð þar. Talir þú ekki ensku færð þú ekki starf við hæfi. Elsta dóttir okkar býr á Kýpur. Var þar yfirflugfreyja í mörg ár. Hún þurfti að geta tjáð sig á tungumálum, sem hún hafði lært á Íslandi eins og allir jafnaldrar hennar, en auk þess á tungumáli Kýpurbúa – grísku. Svo vill til, að ung Kýpurstúlka dvaldi hér í tvo vetur við nám í Háskola Íslands. Hún mælti ekki orð á íslensku. Fékk þjónustustarf á einum af betri matstöðum í Reykjavík Talaði þar á ensku við alla gesti. Þar á meðal alla Íslendinga. Frá Íslandi fór hún svo til Þýskalanda þar sem hún fékk vinnu í verslun á vegum kýpverskrar vinkonu móður sinnar. Þegar í ljós kom, að hún kunni ekki þýsku var hún send til starfa á lager í stað verslunarinnar. Þegar hún spurði hinn kýpverska eiganda af hverju það var gert var svarið einfalt. Í versluninni þarft þú að vera í samskiptum við þjóðverja. Það er ekki í boði nema þú talir mál þeirra. Ábyrgðin er líka foreldranna Hér á land er þjóðkunnur íslenskumaður hjá Háskóla Íslands farinn að tjá sig um, að ef svo fari sem horfir verði enskan orðin annað þjóðartungumálið í samskiptum Íslendinga um miðja þessa öld. Slíkt gerist ekki nema með þegjandi og virku samþykki íslenskrar þjóðar – og með þegjandi samþykki jafnt forekdra sem skóla við að íslensk ungmenni geti ekki skilið íslenskt lesmál svo vel fari eftir 10 ára grunnskólagöngu, Ábyrgðin í uppeldismálum er nefnilega líka foreldranna en ekki bara kennara og skóla. „Íslenska þjóði þú er núna að gleyma…..“ Foreldrarnir með stuðningi skólanna geta ef þeir vilja ráðið við lesvandamál grunnskólanemendaþ Foreldrarnir bera nefnilega líka ábyrgð. Eigendur og stjórnendur fyrirtækja geta einnig mæta vel ráðið við tungumálaörðugleika erlendra starfsmanna enda njóti þeir aðstoðar ríkis og sveitarfélaga við að kenna hinum erlendu starfsmönnum íslenskt mál. Sá allkunni texti, sem ég studdist við með eilítilli breytingu í fyrirsögn greinarinnar gæti við hæfi orðast svo: Íslenska þjóð þú ert núna að gleyma, íslenskri tungu þínum dýrasta arf(i) Höfundur er fyrrum alþingismaður og ráðherra.
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun