Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 09:32 Russell Martin fékk bara að stýra Rangers í 123 daga því hann var rekinn í gær. EPA/GEORGIA PANAGOPOULOU Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Rangers gerði 1-1 jafntefli við Falkirk í lokaleik hans í gær og var því aðeins búið að vinna fimm af fyrstu sautján leikjum sínum undir hans stjórn. Liðið situr í áttunda sæti skosku úrvalsdeildarinnar og það er óhætt að segja að stuðningsmennirnir hafi verið öskureiðir enda uppskeran aðeins einn sigur í sjö deildarleikjum og mörkin bara sex í þessum sjö leikjum. Mótherjinn í gær var aðeins með fimm stig fyrir leikinn og sat enn neðar í töflunni. Það dugaði ekki og liðið bjargaði á endanum stiginu. Stuðningsmennirnir höfðu sungið söngva um stjórann sinn síðan liðið lenti undir í leiknum og þessir söngvar voru ekki fallegir. Eftir leikinn þá reyndu þeir að koma í veg fyrir að liðsrútan kæmist í burtu með því að setjast í kringum hana. Lögreglan sá til þess að leikmannarútan gat farið sína leið. ESPN segir frá. Martin fór hins vegar út af vellinum í gegnum bakdyr og í lögreglufylgd. Hann fór því ekki með liðsrútunni. Áður hafði hann sagt að hann skildi vel hörð viðbrögð stuðningsmannanna. Ekki löngu síðast bárust fréttir af því að Rangers hafði rekið þennan 39 ára gamla stjóra sinn. Þetta er í annað skiptið á innan við ári þar sem hann er rekinn því Southampton lét hann fara í desember í fyrra eftir aðeins einn sigur í fyrstu sextán leikjunum. Skoski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Rangers gerði 1-1 jafntefli við Falkirk í lokaleik hans í gær og var því aðeins búið að vinna fimm af fyrstu sautján leikjum sínum undir hans stjórn. Liðið situr í áttunda sæti skosku úrvalsdeildarinnar og það er óhætt að segja að stuðningsmennirnir hafi verið öskureiðir enda uppskeran aðeins einn sigur í sjö deildarleikjum og mörkin bara sex í þessum sjö leikjum. Mótherjinn í gær var aðeins með fimm stig fyrir leikinn og sat enn neðar í töflunni. Það dugaði ekki og liðið bjargaði á endanum stiginu. Stuðningsmennirnir höfðu sungið söngva um stjórann sinn síðan liðið lenti undir í leiknum og þessir söngvar voru ekki fallegir. Eftir leikinn þá reyndu þeir að koma í veg fyrir að liðsrútan kæmist í burtu með því að setjast í kringum hana. Lögreglan sá til þess að leikmannarútan gat farið sína leið. ESPN segir frá. Martin fór hins vegar út af vellinum í gegnum bakdyr og í lögreglufylgd. Hann fór því ekki með liðsrútunni. Áður hafði hann sagt að hann skildi vel hörð viðbrögð stuðningsmannanna. Ekki löngu síðast bárust fréttir af því að Rangers hafði rekið þennan 39 ára gamla stjóra sinn. Þetta er í annað skiptið á innan við ári þar sem hann er rekinn því Southampton lét hann fara í desember í fyrra eftir aðeins einn sigur í fyrstu sextán leikjunum.
Skoski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira