Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2025 21:00 Ólafur Helgi hefur verið fastagestur í Blóðbankanum í rúma fimm áratugi. Vísir/Lýður Blóðbankinn í Reykjavík hefur verið fluttur á einn fjölfarnarsta stað borgarinnar. Blóðgjafi til fimmtíu ára segir nýtt húsnæði mikla bragarbót og hvetur unga sem aldna til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni. Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“ Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“
Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38