Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. september 2025 19:14 Allsherjarþingið var sett á þriðjudaginn síðasta. Getty Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti með yfirburðum ályktun sem er ætlað að blása nýju lífi í tveggja ríkja lausn í Palestínu og Ísrael. Ísland greiddi atkvæði með ályktuninni sem var samþykkt innan við sólarhring frá því að haft var eftir Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels að það yrði aldrei palestínskt ríki. Ályktunin ber heitið New York-yfirlýsingin og kveður á um að þjóðir heimsins skuli stíga „áþreifanleg, tímanleg og óafturkræf skref“ í átt að tveggja ríkja lausn. 142 þjóðir greiddu atkvæði með ályktuninni, tólf sátu hjá og tíu greiddu atkvæði gegn henni, þeirra á meðal Ísrael og Bandaríkin. Frakkar lögðu ályktunina fram í samvinnu við Sáda. Hún er samkvæmt erlendum miðlum vandlega unnin málamiðlun þar sem Arabaríki fordæma árásir Hamasliða í október ársins 2023 harkalega í skiptum fyrir ótvíræðan stuðning við palestínskt ríki. Markið er samkvæmt Guardian að sýna Ísraelsmönnum og Bandaríkjamönnum að þeir séu einir um afstöðu sína gegn langvarandi lausn á átökunum. Í yfirlýsingunni lýsir alþjóðasamfélagið yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðs Palestínu á Vesturbakkanum og Gasa. Þjóðarráðið fer þegar með stjórn í þeim hluta hins hernumda Vesturbakka sem Ísraelsmenn hafa ekki algjörlega lagt undir sig. Kosningin fór fram til undirbúnings ráðstefnu um málefni Palestínu sem fer fram í næstu viku. Frakkland, Bretland, Kanada og Ástralía eru á meðal ríkja sem hafa tilkynnt um að þau hyggist viðurkenna Palestínuríki á ráðstefnunni. Þessi áform hafa þó ekki fallið vel í kramið hjá Ísraelsmönnum. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði í gær að það væri útilokað að Ísrael myndi nokkurn tíma viðurkenna palestínskt ríki. Í dag viðurkenna um þrír fjórðu ríkja heims sjálfstæði Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira
Ályktunin ber heitið New York-yfirlýsingin og kveður á um að þjóðir heimsins skuli stíga „áþreifanleg, tímanleg og óafturkræf skref“ í átt að tveggja ríkja lausn. 142 þjóðir greiddu atkvæði með ályktuninni, tólf sátu hjá og tíu greiddu atkvæði gegn henni, þeirra á meðal Ísrael og Bandaríkin. Frakkar lögðu ályktunina fram í samvinnu við Sáda. Hún er samkvæmt erlendum miðlum vandlega unnin málamiðlun þar sem Arabaríki fordæma árásir Hamasliða í október ársins 2023 harkalega í skiptum fyrir ótvíræðan stuðning við palestínskt ríki. Markið er samkvæmt Guardian að sýna Ísraelsmönnum og Bandaríkjamönnum að þeir séu einir um afstöðu sína gegn langvarandi lausn á átökunum. Í yfirlýsingunni lýsir alþjóðasamfélagið yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðs Palestínu á Vesturbakkanum og Gasa. Þjóðarráðið fer þegar með stjórn í þeim hluta hins hernumda Vesturbakka sem Ísraelsmenn hafa ekki algjörlega lagt undir sig. Kosningin fór fram til undirbúnings ráðstefnu um málefni Palestínu sem fer fram í næstu viku. Frakkland, Bretland, Kanada og Ástralía eru á meðal ríkja sem hafa tilkynnt um að þau hyggist viðurkenna Palestínuríki á ráðstefnunni. Þessi áform hafa þó ekki fallið vel í kramið hjá Ísraelsmönnum. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði í gær að það væri útilokað að Ísrael myndi nokkurn tíma viðurkenna palestínskt ríki. Í dag viðurkenna um þrír fjórðu ríkja heims sjálfstæði Palestínu.
Sameinuðu þjóðirnar Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira