KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2025 18:02 Óskar Hrafn og lærisveinar hans eiga erfiðan leik fyrir höndum. Vísir/Ernir Eyjólfsson KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í viðtali við Fótbolti.net í dag. Þar sagði hann að leikmennirnir hefðu skollið saman á æfingu á þriðjudaginn var og báðir fengið heilahristing. „Það verður einhver bið á því að þeir spili.“ Oftast er miðað við að leikmenn séu frá keppni í tvær vikur hið minnsta eftir að hafa fengið heilahristing. Hinn 27 ára gamli Akoto gekk í raðir KR á miðju tímabili og skrifaði undir samning til ársins 2027. Varnarmaðurinn hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum KR til þessa og verða leikirnir ekki fleiri á næstunni. Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn er gríðarlegt efni og hefur þegar verið seldur til danska félagsins Nordsjælland. Mun miðjumaðurinn ganga í raðir félagsins þegar hann verður 16 ára gamall. Í viðtali sínu við Fótbolti.net staðfesti Óskar Hrafn einnig að Eiður Gauti Sæbjörnsson og Aron Sigurðsson væru byrjaðir að æfa á nýjan leik. Það má því reikna með að þeir tvær fái mínútur í leiknum á sunnudaginn kemur. Leikur KR og Víkings í 22. umferð Bestu deildarinnar hefst klukkan 16.30 á sunnudag. Leikurinn verður sýndur á SÝN Sport Ísland. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í viðtali við Fótbolti.net í dag. Þar sagði hann að leikmennirnir hefðu skollið saman á æfingu á þriðjudaginn var og báðir fengið heilahristing. „Það verður einhver bið á því að þeir spili.“ Oftast er miðað við að leikmenn séu frá keppni í tvær vikur hið minnsta eftir að hafa fengið heilahristing. Hinn 27 ára gamli Akoto gekk í raðir KR á miðju tímabili og skrifaði undir samning til ársins 2027. Varnarmaðurinn hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum KR til þessa og verða leikirnir ekki fleiri á næstunni. Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn er gríðarlegt efni og hefur þegar verið seldur til danska félagsins Nordsjælland. Mun miðjumaðurinn ganga í raðir félagsins þegar hann verður 16 ára gamall. Í viðtali sínu við Fótbolti.net staðfesti Óskar Hrafn einnig að Eiður Gauti Sæbjörnsson og Aron Sigurðsson væru byrjaðir að æfa á nýjan leik. Það má því reikna með að þeir tvær fái mínútur í leiknum á sunnudaginn kemur. Leikur KR og Víkings í 22. umferð Bestu deildarinnar hefst klukkan 16.30 á sunnudag. Leikurinn verður sýndur á SÝN Sport Ísland.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira