Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. september 2025 14:03 Brynja og Arnar opinberuðu samaband sitt í ágúst í fyrra. Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti Arnarsson, betur þekktur sem Lil Curly, eru nýkomin heim úr fríi í Frakkland þar sem þau nutu sólarinnar í ævintýralegu umhverfi. Lífið virðist leika við þau! Brynja og Arnar birtu myndir úr fríinu á Instagram-síðum sínum á Frönsku rívíerunni í suðausturhluta Frakklands og í Mónakó. Svipmyndir úr ferðlaginu minna á atriði úr rómantískri kvikmynd þar sem má sjá þau ganga um ævintýralegt umhverfi, gæða sér á fallega fram bornum mat, og aka í blæjubíl meðfram strandlengjunni þar sem hlýr vindurinn leikur um hárið á þeim. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Í Monte Carlo heimsótti parið meðal annars veitingastaðinn Le Café Lacoste þar sem þau gæddu sér á sérstakri grænni köku, prýddri krókódílamerki tískuhússins. Enda er svæðið þekkt fyrir glæsileika og glamúr. Um kvöldið fóru þau svo á veitingastað með einstöku útsýni yfir borgina þar sem þau gátu notið sólsetursins. View this post on Instagram A post shared by Le Café Lacoste (@lecafelacoste) Brynja og Arnar Gauti opinberuðu samband sitt í ágúst í fyrra og fögnuðu því nýverið eins árs sambandssafmæli. Parið virðist njóta þess að ferðast saman á heitari slóðir en þau hafa heimsótt marga spennandi áfangastaði á síðustu mánuðum. Á meðal þeirra eru Tenerife, Króatía og Los Angeles í bandaríkjunum. Íslendingar erlendis Ferðalög Ástin og lífið Frakkland Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Brynja og Arnar birtu myndir úr fríinu á Instagram-síðum sínum á Frönsku rívíerunni í suðausturhluta Frakklands og í Mónakó. Svipmyndir úr ferðlaginu minna á atriði úr rómantískri kvikmynd þar sem má sjá þau ganga um ævintýralegt umhverfi, gæða sér á fallega fram bornum mat, og aka í blæjubíl meðfram strandlengjunni þar sem hlýr vindurinn leikur um hárið á þeim. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Í Monte Carlo heimsótti parið meðal annars veitingastaðinn Le Café Lacoste þar sem þau gæddu sér á sérstakri grænni köku, prýddri krókódílamerki tískuhússins. Enda er svæðið þekkt fyrir glæsileika og glamúr. Um kvöldið fóru þau svo á veitingastað með einstöku útsýni yfir borgina þar sem þau gátu notið sólsetursins. View this post on Instagram A post shared by Le Café Lacoste (@lecafelacoste) Brynja og Arnar Gauti opinberuðu samband sitt í ágúst í fyrra og fögnuðu því nýverið eins árs sambandssafmæli. Parið virðist njóta þess að ferðast saman á heitari slóðir en þau hafa heimsótt marga spennandi áfangastaði á síðustu mánuðum. Á meðal þeirra eru Tenerife, Króatía og Los Angeles í bandaríkjunum.
Íslendingar erlendis Ferðalög Ástin og lífið Frakkland Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira