Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 15:53 Sengun fór mikinn í dag fyrir Tyrki. EPA/TOMS KALNINS Tyrkland tryggði sér fyrst liða sæti í 8-liða úrslitum á EM karla í körfubolta með 91-77 sigri á Pólverjum í Riga í dag. Fátt fékk liðin aðskilin í upphafi leiks og var staðan jöfn, 19-19, eftir fyrsta leikhlutann. Tyrkir stungu hins vegar af í öðrum leikhluta þar sem þeir skoruðu rúmlega tvöfalt fleiri stig en Pólverjar, 27 gegn 13, og litu aldrei um öxl. Þeir pólsku reyndu hvað þeir gátu að svara fyrir sig í fjórða leikhlutanum en Tyrkjum gekk vel að negla niður skot utan þriggja stiga línunnar þegar á þurfti að halda. Mikið munaði um Kanann Jordan Lloyd sem hefur dregið vagninn sóknarlega fyrir Pólverja á mótinu. Hann fann sig ekki í dag þar sem hann hitti aðeins úr einu af sjö skotum sínum utan þriggja stiga línunnar. Hann var þrátt fyrir það stigahæstur Pólverja með 19 stig, ásamt Mateusz Ponitka, sem skoraði einnig 19. Alperen Sengun var stigahæstur Tyrkja með 19 stig, en hann tók einnig tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar og var því með þrefalda tvennu. Tyrkir mæta annað hvort Litáen eða Grikklandi í undanúrslitunum en þau lið eigast við klukkan 18:00 í kvöld. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Fátt fékk liðin aðskilin í upphafi leiks og var staðan jöfn, 19-19, eftir fyrsta leikhlutann. Tyrkir stungu hins vegar af í öðrum leikhluta þar sem þeir skoruðu rúmlega tvöfalt fleiri stig en Pólverjar, 27 gegn 13, og litu aldrei um öxl. Þeir pólsku reyndu hvað þeir gátu að svara fyrir sig í fjórða leikhlutanum en Tyrkjum gekk vel að negla niður skot utan þriggja stiga línunnar þegar á þurfti að halda. Mikið munaði um Kanann Jordan Lloyd sem hefur dregið vagninn sóknarlega fyrir Pólverja á mótinu. Hann fann sig ekki í dag þar sem hann hitti aðeins úr einu af sjö skotum sínum utan þriggja stiga línunnar. Hann var þrátt fyrir það stigahæstur Pólverja með 19 stig, ásamt Mateusz Ponitka, sem skoraði einnig 19. Alperen Sengun var stigahæstur Tyrkja með 19 stig, en hann tók einnig tólf fráköst og gaf tíu stoðsendingar og var því með þrefalda tvennu. Tyrkir mæta annað hvort Litáen eða Grikklandi í undanúrslitunum en þau lið eigast við klukkan 18:00 í kvöld.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum