Skúli hannaði hof fyrir Grímu Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2025 11:47 Platti um hofið sem Skúli hannaði fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirra. Brúðkaup Skúla Mogensen athafnamanns og Grímu Bjargar Thorarensen innanhúshönnuðar fór fram í hofi sem Skúli hafði hannað sérstaklega fyrir brúðkaupið. Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“ Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“
Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24