Cruise afþakkaði boð Trump Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 09:27 Donald Trump var með puttana í tilnefningum Kennedy-listamiðstöðvarinnar en Cruise er einn þeirra sem afþakkaði boðið. Getty/EPA Tom Cruise hafnaði boði Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að vera heiðraður af Kennedy-listamiðstöðinni. Skýrðist það af því að tímasetningin stangaðist á við aðrar skuldbindingar leikarans. Cruise hefur ekki tjáð sig um málið. Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki. Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Trump tilkynnti í fyrradag hverjir yrðu heiðraðir af Kennedy-listamiðstöðinni en fyrir valinu urðu meðal annarra hljómsveitarmeðlimir Kiss, söngkonan Gloria Gaynor og leikarinn Sylvester Stallone. Trump sagðist hafa tekið virkan þátt í valinu og greindi frá því að hann hygðist sjálfur vera kynnir á heiðursathöfninni í desember. „Ég myndi segja að ég hafi verið 98 prósent inni í valinu. Þau fóru öll í gegnum mig,“ sagði Trump um útnefninguna. „Ég var með nokkra vókara. Núna erum við með frábært fólk. Þetta er mjög frábrugðið því sem var, mjög frábrugðið.“ Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Kennedy-miðstöðvarinnar greindu frá ákvörðun Cruise í samtali við Washington Post í vikunni. Talsmaður Cruise tjáði sig ekki þegar miðilinn leitaði svara og leikarinn hefur ekki tjáð sig um höfnunina. Cruise hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið. Fyrst flakkaði hann um allan heim í vor og sumar við að kynna Mission: Impossible - The Final Reckoning. Síðan þá hefur Cruise verið í tökum fyrir nýjustu mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro G. Iñárritu sem kemur út í október 2026. Þá hefur hann einnig verið að slá sér upp með kúbversku leikkonunni Önu de Armas síðustu mánuði. Í júní var síðan tilkynnt að leikarinn myndi hljóta heiðursóskarsverðlaun á Governors-verðlaununum þann 16. nóvember. Hátíðarathöfn Kennedy-listamiðstöðvarinnar fer fram 7. desember svo það tvennt skarast ekki.
Donald Trump Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48 Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Síðasta ómögulega verkefnið líður fyrir látlaus endurlit til fyrri mynda, þvældan þráð og leikstjóra sem treystir ekki áhorfendum. Súperstjarnan Tom Cruise og magnaður seinni helmingur með bestu áhættuatriðum seríunnar bjargar myndinni. 6. júní 2025 06:48
Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Áhættuatriði leikarans Tom Cruise fyrir Mission Impossible myndirnar hafa lengi vakið gífurelga athygli. Oftar en ekki snúast þessi atriði um það að stökkva af hinum merkilegustu hlutum, eins og hæstu byggingum heims eða fjöllum í Noregi. 13. maí 2025 09:54