Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2025 07:17 Sérfræðingur segir þá spurningu blasa við hvort einhver vilji framleiða eitthvað og selja sem menn vilja helst ekki nota. Getty Vísindamenn við Massachusetts Institute of Technology (MIT) hafa beitt gervigreind til að uppgötva tvö möguleg sýklalyf sem vinna á fjölónæmum stafýlókokkum og lekanda sýkingum. Lyfin unnu bug á báðum sýkingum á tilraunastofu og í dýrum en framundan eru áralangar rannsóknir og prófanir áður en mögulega verður hægt að ávísa lyfjunum. Teymið á bakvið lyfin segist vongott um að gervigreindin muni setja af stað „aðra gullöld“ sýklalyfjauppgötvana. Ofnotkun sýklalyfja hefur leitt til ónæmis, sem veldur yfir milljón dauðsföllum á ári hverju. Vísindamenn hafa um nokkurt skeið freistað þess að uppgötva lyf með því að láta gervigreind yfirfara þúsundir þekktra efnsamsetninga í von um að finna ný möguleg sýklalyf. Teymið við MIT byrjaði hins vegar á því að þjálfa gervigreindina til að þekkja áhrif efna á bakteríur og létu hana síðan hanna ný lyf. Vænlegustu kandídatarnir voru prófaðir á bakteríum í tilraunastofu og á músum og tvö möguleg lyf litu dagsins ljós. BBC, sem fjallar ítarlega um málið, ræddi meðal annars við Chris Dowson, prófessor við University of Warwick, sem sagði rannsóknirnar áhugaverðar og gervigreindina mikilvægt tæki í leitinni að nýjum sýklalyfjum. Hann bendir hins vegar einnig á að ákveðið vandamál muni mögulega hamla þróun nýrra lyfja; menn muni vilja nota þau í afar takmörkuðum mæli til að koma í veg fyrir að bakteríur myndi ónæmi og það sé erfitt fyrir framleiðendur að græða á einhverju sem menn vilja helst ekki nota. Vísindi Heilbrigðismál Lyf Gervigreind Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Lyfin unnu bug á báðum sýkingum á tilraunastofu og í dýrum en framundan eru áralangar rannsóknir og prófanir áður en mögulega verður hægt að ávísa lyfjunum. Teymið á bakvið lyfin segist vongott um að gervigreindin muni setja af stað „aðra gullöld“ sýklalyfjauppgötvana. Ofnotkun sýklalyfja hefur leitt til ónæmis, sem veldur yfir milljón dauðsföllum á ári hverju. Vísindamenn hafa um nokkurt skeið freistað þess að uppgötva lyf með því að láta gervigreind yfirfara þúsundir þekktra efnsamsetninga í von um að finna ný möguleg sýklalyf. Teymið við MIT byrjaði hins vegar á því að þjálfa gervigreindina til að þekkja áhrif efna á bakteríur og létu hana síðan hanna ný lyf. Vænlegustu kandídatarnir voru prófaðir á bakteríum í tilraunastofu og á músum og tvö möguleg lyf litu dagsins ljós. BBC, sem fjallar ítarlega um málið, ræddi meðal annars við Chris Dowson, prófessor við University of Warwick, sem sagði rannsóknirnar áhugaverðar og gervigreindina mikilvægt tæki í leitinni að nýjum sýklalyfjum. Hann bendir hins vegar einnig á að ákveðið vandamál muni mögulega hamla þróun nýrra lyfja; menn muni vilja nota þau í afar takmörkuðum mæli til að koma í veg fyrir að bakteríur myndi ónæmi og það sé erfitt fyrir framleiðendur að græða á einhverju sem menn vilja helst ekki nota.
Vísindi Heilbrigðismál Lyf Gervigreind Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira