Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2025 07:17 Sérfræðingur segir þá spurningu blasa við hvort einhver vilji framleiða eitthvað og selja sem menn vilja helst ekki nota. Getty Vísindamenn við Massachusetts Institute of Technology (MIT) hafa beitt gervigreind til að uppgötva tvö möguleg sýklalyf sem vinna á fjölónæmum stafýlókokkum og lekanda sýkingum. Lyfin unnu bug á báðum sýkingum á tilraunastofu og í dýrum en framundan eru áralangar rannsóknir og prófanir áður en mögulega verður hægt að ávísa lyfjunum. Teymið á bakvið lyfin segist vongott um að gervigreindin muni setja af stað „aðra gullöld“ sýklalyfjauppgötvana. Ofnotkun sýklalyfja hefur leitt til ónæmis, sem veldur yfir milljón dauðsföllum á ári hverju. Vísindamenn hafa um nokkurt skeið freistað þess að uppgötva lyf með því að láta gervigreind yfirfara þúsundir þekktra efnsamsetninga í von um að finna ný möguleg sýklalyf. Teymið við MIT byrjaði hins vegar á því að þjálfa gervigreindina til að þekkja áhrif efna á bakteríur og létu hana síðan hanna ný lyf. Vænlegustu kandídatarnir voru prófaðir á bakteríum í tilraunastofu og á músum og tvö möguleg lyf litu dagsins ljós. BBC, sem fjallar ítarlega um málið, ræddi meðal annars við Chris Dowson, prófessor við University of Warwick, sem sagði rannsóknirnar áhugaverðar og gervigreindina mikilvægt tæki í leitinni að nýjum sýklalyfjum. Hann bendir hins vegar einnig á að ákveðið vandamál muni mögulega hamla þróun nýrra lyfja; menn muni vilja nota þau í afar takmörkuðum mæli til að koma í veg fyrir að bakteríur myndi ónæmi og það sé erfitt fyrir framleiðendur að græða á einhverju sem menn vilja helst ekki nota. Vísindi Heilbrigðismál Lyf Gervigreind Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Lyfin unnu bug á báðum sýkingum á tilraunastofu og í dýrum en framundan eru áralangar rannsóknir og prófanir áður en mögulega verður hægt að ávísa lyfjunum. Teymið á bakvið lyfin segist vongott um að gervigreindin muni setja af stað „aðra gullöld“ sýklalyfjauppgötvana. Ofnotkun sýklalyfja hefur leitt til ónæmis, sem veldur yfir milljón dauðsföllum á ári hverju. Vísindamenn hafa um nokkurt skeið freistað þess að uppgötva lyf með því að láta gervigreind yfirfara þúsundir þekktra efnsamsetninga í von um að finna ný möguleg sýklalyf. Teymið við MIT byrjaði hins vegar á því að þjálfa gervigreindina til að þekkja áhrif efna á bakteríur og létu hana síðan hanna ný lyf. Vænlegustu kandídatarnir voru prófaðir á bakteríum í tilraunastofu og á músum og tvö möguleg lyf litu dagsins ljós. BBC, sem fjallar ítarlega um málið, ræddi meðal annars við Chris Dowson, prófessor við University of Warwick, sem sagði rannsóknirnar áhugaverðar og gervigreindina mikilvægt tæki í leitinni að nýjum sýklalyfjum. Hann bendir hins vegar einnig á að ákveðið vandamál muni mögulega hamla þróun nýrra lyfja; menn muni vilja nota þau í afar takmörkuðum mæli til að koma í veg fyrir að bakteríur myndi ónæmi og það sé erfitt fyrir framleiðendur að græða á einhverju sem menn vilja helst ekki nota.
Vísindi Heilbrigðismál Lyf Gervigreind Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira