„Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. ágúst 2025 22:01 KR-ingurinn Gabríel Hrannar þakkar fyrir sig. Vísir/Anton Brink „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti