Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2025 06:43 Brandon Blackstock og Kelly Clarkson á viðburði árið 2020. Þau skildu árið 2022. Getty Brandon Blackstock, umboðsmaður og fyrrverandi eiginmaður bandarísku söngkonunnar og þáttastjórnandans Kelly Clarkson, er látinn, 48 ára að aldri. Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira