Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2025 06:43 Brandon Blackstock og Kelly Clarkson á viðburði árið 2020. Þau skildu árið 2022. Getty Brandon Blackstock, umboðsmaður og fyrrverandi eiginmaður bandarísku söngkonunnar og þáttastjórnandans Kelly Clarkson, er látinn, 48 ára að aldri. Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira