Innlent

Reykja­nes­braut lokuð vegna um­ferðar­slyss

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Reykjanesbrautinni hefur verið lokað við Kaplakrika í Hafnarfirði vegna umferðarslyss.
Reykjanesbrautinni hefur verið lokað við Kaplakrika í Hafnarfirði vegna umferðarslyss. Vísir/Vilhelm

Reykjanesbraut hefur verið lokað við Álftanesveg hjá Kaplakrika til suðurs vegna umferðarslyss, og er umferð beint um Álftanesveg.

Frá þessu er greint í stuttri tilkynningu Vegagerðarinnar.

Heimildir Vísis herma að gríðarlega umferðartafir séu á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×