Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 11:40 Stærsta helgi ársins í Vestmannaeyjum er að renna upp. Vísir/Vilhelm Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir embættið undir allt búið fyrir þjóðhátíð í Eyjum, sem hefst formlega á morgun. Viðbragð hefur verið aukið í öllum deildum lögreglu. „Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“ Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
„Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira