Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 11:40 Stærsta helgi ársins í Vestmannaeyjum er að renna upp. Vísir/Vilhelm Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir embættið undir allt búið fyrir þjóðhátíð í Eyjum, sem hefst formlega á morgun. Viðbragð hefur verið aukið í öllum deildum lögreglu. „Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“ Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
„Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira