Rene Kirby er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júlí 2025 14:22 Rene Kirby í hlutverki sínu sem Walt í Shallow Hal. Leikarinn Rene Kirby, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínmyndinni Shallow Hal, er látinn, sjötíu ára að aldri. Kirby fæddist með klofinn hrygg en lét það ekki há sér, keppti í fimleikum, starfaði hjá IBM og vann sem smiður. Greint er frá andláti Kirby á Seven Days, staðarmiðli í Vermont-ríki, þar sem segir að Kirby hafa fallið frá 11. júlí eftir að hann var lagður inn á spítala í Vermont. Að sögn Jon Kirby, bróður Rene, hafði hann verið á spítala í tvo mánuði vegna sýkingar og veikindum í vélinda, nýrum og þvagblöðru. Rene fæddist með hryggrauf (e. spina bifida) sem gerði að verkum að hann var með skerta hreyfigetu á fótum og þurfti að nota hendurnar til að ganga. Stuttur leiklistarferill, fimleikar og störf hjá IBM Kirby átti stuttan en eftirminnilegan feril, hann lék í einum þætti af fantasíuseríunni Carnivàle (2003-05) og í tveimur myndum eftir Farrelly-bræður. Annars vegar lék Kirby í svörtu kómedíunni Shallow Hal (2001) með Jack Black og Gwyneth Paltrow. Hins vegar lék hann í gríndramanu Stuck on You (2003) sem fjallar um síamstvíbura leikna af Matt Damon og Greg Kinnear. Rene ræddi um líf sitt með hryggjarskekkju í Youtube-þættinum Stuck in Vermont þar sem hann sagðist aldrei hafa vorkennt sjálfum sér því lífið væri of stutt til þess. „Að ganga á höndunum er það eina sem ég hef þekkt,“ sagði hann þar. „Ég hef aldrei hugsað um sjálfan mig sem fatlaðan.“ Utan leiklistarinnar keppti Kirby í fimleikum í menntaskóla, starfaði í tuttugu ár hjá IBM og hjálpaði bróður sínum að gera upp mörg hús. Kirby greindist með hálskrabbamein fyrir nokkrum árum og þurfti að fjarlægja úr honum barkakýlið þannig hann gat ekki lengur talað. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Greint er frá andláti Kirby á Seven Days, staðarmiðli í Vermont-ríki, þar sem segir að Kirby hafa fallið frá 11. júlí eftir að hann var lagður inn á spítala í Vermont. Að sögn Jon Kirby, bróður Rene, hafði hann verið á spítala í tvo mánuði vegna sýkingar og veikindum í vélinda, nýrum og þvagblöðru. Rene fæddist með hryggrauf (e. spina bifida) sem gerði að verkum að hann var með skerta hreyfigetu á fótum og þurfti að nota hendurnar til að ganga. Stuttur leiklistarferill, fimleikar og störf hjá IBM Kirby átti stuttan en eftirminnilegan feril, hann lék í einum þætti af fantasíuseríunni Carnivàle (2003-05) og í tveimur myndum eftir Farrelly-bræður. Annars vegar lék Kirby í svörtu kómedíunni Shallow Hal (2001) með Jack Black og Gwyneth Paltrow. Hins vegar lék hann í gríndramanu Stuck on You (2003) sem fjallar um síamstvíbura leikna af Matt Damon og Greg Kinnear. Rene ræddi um líf sitt með hryggjarskekkju í Youtube-þættinum Stuck in Vermont þar sem hann sagðist aldrei hafa vorkennt sjálfum sér því lífið væri of stutt til þess. „Að ganga á höndunum er það eina sem ég hef þekkt,“ sagði hann þar. „Ég hef aldrei hugsað um sjálfan mig sem fatlaðan.“ Utan leiklistarinnar keppti Kirby í fimleikum í menntaskóla, starfaði í tuttugu ár hjá IBM og hjálpaði bróður sínum að gera upp mörg hús. Kirby greindist með hálskrabbamein fyrir nokkrum árum og þurfti að fjarlægja úr honum barkakýlið þannig hann gat ekki lengur talað.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira