Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 10:32 Mehdi Taremi niðurlútur með silfurverðlaun sín eftir tap Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. Getty/Sportinfoto Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Mehdi Taremi fór ásamt fjölskyldu sinni heim í frí til Írans. Hann hefur verið leikmaður Inter síðan síðasta sumar. Það var þegar komið fram að hann væri fastur í Íran og myndi því missa af heimsmeistarakeppni félagsliða með ítalska liðinu. Eftir að leikmaðurinn fór til Íran hófst stríða á milli Ísraels og Írans sem hefur nú staðið í næstum því heila viku. Nýjustu fréttirnar eru að Inter menn vita ekki hvar leikmaðurinn er niðurkominn. Ísraelar hafa sprengt upp íbúðahverfi í Teheren þar sem almennir borgarar hafa farist. Það er erfitt að ná sambandi við Íran vegna allrar óreiðunnar sem þar ríkir enda hafa Ísraelsmenn sprengt upp innviði í landinu sem hægja á öllu upplýsingaflæði. Forráðamenn Internazionale vona það besta en óttast það versta. Mehdi Taremi er 32 ára gamalla framherji. Hann kom til liðsins frá Porto þar sem hann skoraði 64 mörk í 122 leikjum frá 2020 til 2024. Hann hefur skorað 55 mörk í 94 landsleikjum fyrir Íran. Taremi skoraði þó bara eitt mark í 26 deildarleikjum á fyrsta tímabili sínu með Inter en skoraði líka eitt mark í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ítalski boltinn Íran Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Mehdi Taremi fór ásamt fjölskyldu sinni heim í frí til Írans. Hann hefur verið leikmaður Inter síðan síðasta sumar. Það var þegar komið fram að hann væri fastur í Íran og myndi því missa af heimsmeistarakeppni félagsliða með ítalska liðinu. Eftir að leikmaðurinn fór til Íran hófst stríða á milli Ísraels og Írans sem hefur nú staðið í næstum því heila viku. Nýjustu fréttirnar eru að Inter menn vita ekki hvar leikmaðurinn er niðurkominn. Ísraelar hafa sprengt upp íbúðahverfi í Teheren þar sem almennir borgarar hafa farist. Það er erfitt að ná sambandi við Íran vegna allrar óreiðunnar sem þar ríkir enda hafa Ísraelsmenn sprengt upp innviði í landinu sem hægja á öllu upplýsingaflæði. Forráðamenn Internazionale vona það besta en óttast það versta. Mehdi Taremi er 32 ára gamalla framherji. Hann kom til liðsins frá Porto þar sem hann skoraði 64 mörk í 122 leikjum frá 2020 til 2024. Hann hefur skorað 55 mörk í 94 landsleikjum fyrir Íran. Taremi skoraði þó bara eitt mark í 26 deildarleikjum á fyrsta tímabili sínu með Inter en skoraði líka eitt mark í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ítalski boltinn Íran Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira