Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2025 15:55 Ragga nagli er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. Frá þessu var greint í tilkynningu á Facebook-síðu Íslendingafélagsins í Kaupamannahöfn. Ragnhildur er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún skrifar reglulega á miðla sína með léttum og fróðlegum hætti, þar sem hún leggur áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Hún hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Ragga deilir gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni þar sem hún skrifar: „Ég er mjög upp með mér að fá þann heiður að vera Fjallkonan þann 17. júní.“ „Fjallkonan okkar í ár er engin önnur en Ragga Nagli, eða Ragnhildur Þórðardóttir eins og hún heitir fullu nafni. Hún er Íslendingum að góðu kunn sem kraftmikill fyrirlesari og áhrifavaldur. Ragga er menntaður sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði, auk þess að vera einkaþjálfari og mikill matgæðingur. Hún hefur í gegnum árin staðið fyrir fjölda fyrirlestra um líkamsmynd, sjálfsstyrkingu og jákvætt hugarfar. Ragga er þekkt fyrir einlægan og beinskeyttan stíl, með húmor, innsæi og mikla nærveru og hefur hvatt fjölda fólks til að standa með sjálfu sér. Hún er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum, þar sem hún miðlar visku og hvatningu til fjölmargra fylgjenda. Við erum afar stolt að fá hana sem fjallkonu á Þjóðhátíðardegi Íslendinga í Danmörku og hlökkum til að heyra hennar innblásnu orð við Amagerströnd þann 14. júní,” segir í tilkynningunni. Íslendingar erlendis Danmörk 17. júní Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Frá þessu var greint í tilkynningu á Facebook-síðu Íslendingafélagsins í Kaupamannahöfn. Ragnhildur er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún skrifar reglulega á miðla sína með léttum og fróðlegum hætti, þar sem hún leggur áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Hún hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Ragga deilir gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni þar sem hún skrifar: „Ég er mjög upp með mér að fá þann heiður að vera Fjallkonan þann 17. júní.“ „Fjallkonan okkar í ár er engin önnur en Ragga Nagli, eða Ragnhildur Þórðardóttir eins og hún heitir fullu nafni. Hún er Íslendingum að góðu kunn sem kraftmikill fyrirlesari og áhrifavaldur. Ragga er menntaður sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði, auk þess að vera einkaþjálfari og mikill matgæðingur. Hún hefur í gegnum árin staðið fyrir fjölda fyrirlestra um líkamsmynd, sjálfsstyrkingu og jákvætt hugarfar. Ragga er þekkt fyrir einlægan og beinskeyttan stíl, með húmor, innsæi og mikla nærveru og hefur hvatt fjölda fólks til að standa með sjálfu sér. Hún er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum, þar sem hún miðlar visku og hvatningu til fjölmargra fylgjenda. Við erum afar stolt að fá hana sem fjallkonu á Þjóðhátíðardegi Íslendinga í Danmörku og hlökkum til að heyra hennar innblásnu orð við Amagerströnd þann 14. júní,” segir í tilkynningunni.
Íslendingar erlendis Danmörk 17. júní Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira