Hörmulegur atburður í flugstöð Leifs Eiríkssonar Jón Pétursson skrifar 2. júní 2025 15:01 Þegar þetta er skrifað þann 2. júní ber svo við að íslenskt neftóbak er ófáanlegt á flugstöð þeirri sem er aðal viðkomustaður þeirra sem fara úr og inn í landið flugleiðis. Undirritaður lítur á það sem eitt af fornri hefð að brúka neftóbak, í nasir ekki önnur líkamsop, og leggur metanð sinn í að vera kyndilberi þessar fornu hefðar. Neftóbaksnotkun er auk þess að vera afar þjóðleg bráðholl. Nær allir áar undirritaðs brúkuðu neftóbak og engum varð meint af. Langlífi og góð heilsa einkenndi þessa menn. Það er því afar mikilvægt að halda vörunni á lofti enda ein af sérstöðum Íslands og engan vegin samaburðarhæf við erlent tóbaksmeti sem er öllu jöfnu baneitrað og heilsuspillandi. Svo virðist sem nýir rekstraaðila flughafnarinnar hafi lítinn skilning á því sem stendur landanum næst og velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið óráð að breyta rekstrarfyrirkomulagi þessarar annars ágætu verslunar. Neftóbak virðist því miður ekki vera eina varan sem hefur horfið úr hillunum, aðrar minna áríðandi vörur vantar, eftir samtal við starfsmenn verslunarinnar. Of langan texta tæki að telja það allt upp. Mistök er hægt að leiðrétta og væri óskandi að slíkt væri gert. Það verður engu að síður að vera í boði bráðaþjónusta fyrir þá sem hafa nautn af neftóbaki. Jórturgúmmí með nikótíni gerir lítið gagn. Sigrum heiminn notum neftóbak! Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, Með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, gerir það ekkert til, Því það er nefnilega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr) Höfundur er áhugamaður um íslenskar hefðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétursson Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þegar þetta er skrifað þann 2. júní ber svo við að íslenskt neftóbak er ófáanlegt á flugstöð þeirri sem er aðal viðkomustaður þeirra sem fara úr og inn í landið flugleiðis. Undirritaður lítur á það sem eitt af fornri hefð að brúka neftóbak, í nasir ekki önnur líkamsop, og leggur metanð sinn í að vera kyndilberi þessar fornu hefðar. Neftóbaksnotkun er auk þess að vera afar þjóðleg bráðholl. Nær allir áar undirritaðs brúkuðu neftóbak og engum varð meint af. Langlífi og góð heilsa einkenndi þessa menn. Það er því afar mikilvægt að halda vörunni á lofti enda ein af sérstöðum Íslands og engan vegin samaburðarhæf við erlent tóbaksmeti sem er öllu jöfnu baneitrað og heilsuspillandi. Svo virðist sem nýir rekstraaðila flughafnarinnar hafi lítinn skilning á því sem stendur landanum næst og velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið óráð að breyta rekstrarfyrirkomulagi þessarar annars ágætu verslunar. Neftóbak virðist því miður ekki vera eina varan sem hefur horfið úr hillunum, aðrar minna áríðandi vörur vantar, eftir samtal við starfsmenn verslunarinnar. Of langan texta tæki að telja það allt upp. Mistök er hægt að leiðrétta og væri óskandi að slíkt væri gert. Það verður engu að síður að vera í boði bráðaþjónusta fyrir þá sem hafa nautn af neftóbaki. Jórturgúmmí með nikótíni gerir lítið gagn. Sigrum heiminn notum neftóbak! Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, Með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, gerir það ekkert til, Því það er nefnilega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr) Höfundur er áhugamaður um íslenskar hefðir.
Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer Skoðun
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer Skoðun