Enn hætta á flóðum þar sem heilt þorp hvarf í aurskriðu Kjartan Kjartansson skrifar 30. maí 2025 12:06 Eyðileggingin í Blatten í Sviss. Skiðan sem féll er um tveggja kílómetra breið og stíflar ána Lonza sem rennur um dalinn. AP/Jean-Cristophe Bott/Keystone Mögulega þarf að rýma fleiri byggðir í svissneskum Alpadal þar sem þorp gereyðilagðist í mikilli aurskriðu í vikunni. Skriðan hefur stíflað á sem rennur um dalinn og hætta er á flóðum úr lóninu sem hefur myndast við hana. Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst. Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst.
Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50