Knicks héldu sér á lífi Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 07:31 Jalen Brunson gerði sitt til að tryggja New York Knicks sigur í nótt. Getty/Al Bello Karl-Anthony Towns beit á jaxlinn þrátt fyrir hnémeiðsli og var ásamt Jalen Brunson í aðalhlutverki þegar New York Knicks tókst að halda sér á lífi í nótt, í einvíginu við Indiana Pacers í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks fögnuðu 111-94 sigri í Madison Square Garden en eru þó 3-2 undir í einvíginu. Þeir verða að vinna í Indianapolis annað kvöld til að jafna einvígið og knýja fram oddaleik. Towns var vel meðvitaður um að allt væri undir þegar hann velti fyrir sér hvort hann gæti spilað í gegnum meiðslin í gærkvöld. „Ég horfði til þessa leiks og vissi að þetta væri „leikur fimm eða dauði“. Það var í raun allt sem ég þurfti að vita,“ sagði Towns sem skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í leiknum. SERIES. EXTENDED.The @nyknicks celebrate after forcing Game 6 with a win at home 🔥G6: Saturday, 5/31 at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/bO6fd1rr4c— NBA (@NBA) May 30, 2025 Brunson skoraði 32 stig og var stigahæstur Knicks. „Mér fannst við bara spila betur. Við spiluðum eftir okkar getu,“ sagði Brunson. JALEN BRUNSON SHINES in GAME 5 ✨🌟 32 PTS🌟 5 REB🌟 5 AST🌟 4 3PMKNICKS FORCE GAME 6 in INDY! pic.twitter.com/2T0DJQFQfs— NBA (@NBA) May 30, 2025 „Núna er ekkert svigrúm fyrir mistök. Við erum með bakið uppi við vegg og allir leikir eru upp á líf og dauða. Ef að við mætum ekki með þessa orku og ákefð þá er tímabilinu okkar lokið,“ sagði Towns. Tyrese Haliburton, stjarna Indiana, hafði afar hægt um sig og endaði með aðeins átta stig og sex stoðsendingar, eftir sturlaðan leik sinn tveimur dögum áður þegar hann skoraði 30 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 12 fráköst, án þess að missa boltann í eitt einasta skipti. „Erfitt kvöld fyrir mig. Ég verð að gera betur í að gefa tóninn og koma mér að hringnum. Mér fannst ég ekki gera neitt frábærlega í því… Þeir juku pressuna aðeins meira eftir því sem leið á leikinn. Setjið þetta á mig. Ég verð að gera betur í leik sex,“ sagði Haliburton. NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Knicks fögnuðu 111-94 sigri í Madison Square Garden en eru þó 3-2 undir í einvíginu. Þeir verða að vinna í Indianapolis annað kvöld til að jafna einvígið og knýja fram oddaleik. Towns var vel meðvitaður um að allt væri undir þegar hann velti fyrir sér hvort hann gæti spilað í gegnum meiðslin í gærkvöld. „Ég horfði til þessa leiks og vissi að þetta væri „leikur fimm eða dauði“. Það var í raun allt sem ég þurfti að vita,“ sagði Towns sem skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í leiknum. SERIES. EXTENDED.The @nyknicks celebrate after forcing Game 6 with a win at home 🔥G6: Saturday, 5/31 at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/bO6fd1rr4c— NBA (@NBA) May 30, 2025 Brunson skoraði 32 stig og var stigahæstur Knicks. „Mér fannst við bara spila betur. Við spiluðum eftir okkar getu,“ sagði Brunson. JALEN BRUNSON SHINES in GAME 5 ✨🌟 32 PTS🌟 5 REB🌟 5 AST🌟 4 3PMKNICKS FORCE GAME 6 in INDY! pic.twitter.com/2T0DJQFQfs— NBA (@NBA) May 30, 2025 „Núna er ekkert svigrúm fyrir mistök. Við erum með bakið uppi við vegg og allir leikir eru upp á líf og dauða. Ef að við mætum ekki með þessa orku og ákefð þá er tímabilinu okkar lokið,“ sagði Towns. Tyrese Haliburton, stjarna Indiana, hafði afar hægt um sig og endaði með aðeins átta stig og sex stoðsendingar, eftir sturlaðan leik sinn tveimur dögum áður þegar hann skoraði 30 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 12 fráköst, án þess að missa boltann í eitt einasta skipti. „Erfitt kvöld fyrir mig. Ég verð að gera betur í að gefa tóninn og koma mér að hringnum. Mér fannst ég ekki gera neitt frábærlega í því… Þeir juku pressuna aðeins meira eftir því sem leið á leikinn. Setjið þetta á mig. Ég verð að gera betur í leik sex,“ sagði Haliburton.
NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira