Erum við að lengja dauðann en ekki lífið? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 30. maí 2025 09:03 Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Eldri borgarar Mest lesið Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson Bakþankar Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Milljarður evra til Pútíns á hverjum degi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Halldór 22.11.2025 Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Skoðun Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Sjá meira
Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun