Kveður Glerártorg eftir sautján ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 20:39 Imperial hefur verið starfrækt á Glerártorgi í sautján ár. Vísir/Vilhelm Tískuvöruverslunin Imperial kveður Glerártorg eftir að hafa verið starfrækt þar síðan 2008. Eigandinn segir breytta stefnu eigenda Glerártorgs ástæðu flutninganna. Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór. Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór.
Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira