Kveður Glerártorg eftir sautján ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 20:39 Imperial hefur verið starfrækt á Glerártorgi í sautján ár. Vísir/Vilhelm Tískuvöruverslunin Imperial kveður Glerártorg eftir að hafa verið starfrækt þar síðan 2008. Eigandinn segir breytta stefnu eigenda Glerártorgs ástæðu flutninganna. Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór. Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór.
Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira