Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. maí 2025 21:02 Áslaug Salka, hjúkrunardeildarstjóri, segir bjölluna fyrir alla krakkana á barnaspítalanum. Vísir/Bjarni Það er mikilægt að fagna litlu sigrunum og því var sett upp áfangabjalla á Barnaspítala Hringsins. Deildarstjóri segir bjölluna eitthvað fyrir krakkana til að hlakka til. Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“ Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Það var mamma Þorsteins Elfars, sem berst við bráðaeitilfrumuhvítblæði, sem stakk upp á að bjallan yrði sett upp og fékk hann að vígja bjölluna á dögunum. „Þessi umræða hafði áður komið upp og okkur fannst skemmtilegt að geta fagnað áföngum, það þarf ekki endilega að vera risaáfangar eða lok meðferðar eða eitthvað slíkt. Það geta líka verið litlir áfangasigrar eða litlar breytingar,“ segir Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarstjóri á barnadeild Landspítalans. Áfangabjöllur má víða finna á krabbameinsdeildum erlendis. „Þetta kemur svolítið úr krabbameinsheiminum en okkur finnst mikilvægt að þetta sé fyrir öll börn hér á barnaspítalanum og allir geti fagnað sigrum og áföngum.“ Bjallan er staðsett við leikstofuna, sem er eins konar hjarta barnaspítalans. „Hér eru leikskólakennarar og kennarar og bara frábært fólk sem lætur þau gleyma í smá stund að þau eru sjúklingar,“ segir Áslaug. „Ég get ímyndað mér að það sé eitthvað til að hlakka til, að það sé eitthvað sem gefi von. Og svo líka ákveðið fjör, það getur líka verið gaman að fá bara aðeins að sprella.“
Landspítalinn Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira